Árangur Samfylkingarinnar á kjörtímabilinu

Á kjörtímabilinu 2014 til 2018 hafa bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar lagt fram ýmsar tillögur varðandi áhersluatriði flokksins sem hafa verið samþykktar í bæjarráði og bæjarstjórn. Flestar hafa tillögurnar verið lagðar fram við gerð fjárhagsáætlunar en einnig við önnur tækifæri. Hér fara á eftir þær tillögur sem bæjarfulltrúar okkar náðu fram. Lesa áfram “Árangur Samfylkingarinnar á kjörtímabilinu”