Áskorun til Vinstri grænna um meirihlutaviðræður

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna voru skilaboð um breytingar. Samfylkingin, Viðreisn, Vinir Mosfellsbæjar og Miðflokkur hafa sent VG áskorun um að ganga til viðræðna við þá flokka um meirihlutasamstarf.

Árangur Samfylkingarinnar á kjörtímabilinu

Á kjörtímabilinu 2014 til 2018 hafa bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar lagt fram ýmsar tillögur varðandi áhersluatriði flokksins sem hafa verið samþykktar í bæjarráði og bæjarstjórn. Flestar hafa tillögurnar verið lagðar fram við gerð fjárhagsáætlunar en einnig við önnur tækifæri. Hér fara á eftir þær tillögur sem bæjarfulltrúar okkar náðu fram. Lesa áfram „Árangur Samfylkingarinnar á kjörtímabilinu“