Bæjarstjórnarkosningar 14. maí 2022

Undirbúningur fyrir kosningarnar í vor er í fullum gangi hjá okkur.  Dagana 21. til 26. mars verðum við með opna málefnafundi þangað sem áhugasamt jafnaðarfólk er hvatt til að mæta og koma sínum hugmyndum og hjartans málum á framfæri.

Fundirnir verða haldnir í félagsaðstöðunni okkar í Þverholti 3.

Dag- og tímasetningar má finna hér