Áskorun til Vinstri grænna um meirihlutaviðræður

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna voru skilaboð um breytingar. Samfylkingin, Viðreisn, Vinir Mosfellsbæjar og Miðflokkur hafa sent VG áskorun um að ganga til viðræðna við þá flokka um meirihlutasamstarf.