Kosningastefnuskrá Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ 2022-2026

Á 1. maí var kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Þverholti 3 formlega opnuð og við það tækifæri var stefnuskráin birt.

Vegna umhverfissjónarmiða munum við ekki prenta út stefnuskrána heldur verður hún einungis aðgengileg hér og á samfélagsmiðlum okkar.

Stefnuskra2022-001

Fjöldi fólks lagði leið sína til okkar og var mikill hugur í fólki.